0
Hlutir Magn Verð

"Liforme Jógadýna Happiness Mat orange Special Edition / Sérstök útgáfa" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Liforme Jógadýna Happiness Mat orange Special Edition / Sérstök útgáfa

22.900kr
21.755kr
- +

LIFORME "Expressions Collection" samanstendur af Express Love mat - rauð,  Express Gratitute mat - bleik eða grá og Express Happiness mat - orange.  

Special edition dýnurnar eru allar á sama verði kr. 21.755.- og til á lager.    

Falleg sérsniðin taska fylgir með Liforme dýnunum. 

Liforme Yogadýnurnar eru hannaðar af Yoga fólki sem lagði upp í þá vegferð að hanna og framleiða fullkomnustu Yogadýnu sem völ er á.  

Liforme Yogadýnurnar eru með yogastöðu merkingum , "AlignForMe System" sem hentar öllum líkamsbyggingum.       

Liforme Yogadýnurnar eru úr "GripForMe" efni sem er að flestra mati stamasta hráefni í yogadýnur sem fáanlegt er í heiminum í dag , dýnan er einnig stöm við erfiðustu aðstæður þar sem þær eru rennandi blautar t.d. í Hot Yoga. 

Liforme Yogadýnurnar eru "Body Kind" , gefa mikinn stuðning , stöðugleika en jafnframt mýkt.

Liforme Yogadýnurnar eru að mestu úr náttúrulegu hrágúmí , notuð er byltingarkennd hitunar aðferð til að líma saman efra lag við botnlag og kemur í stað venjubundinnar notkunar á lími.  Liforme Yogadýnurnar eru lausar við PVC og algjörlega endurvinnanlegar.   

Þyngd 2.5kg  -  stærð 185 cm x 68 cm - þykkt 4.2 mm 

Pökkun .: Kemur í endurvinnanlegum pappakassa 

Falleg sérsniðin Yogataska fylgir með Liforme dýnunum.  

Liforme Love Mat er eldrauð sérútgáfa með hjartalaga merkjum.