0
Hlutir Magn Verð

"Liforme Rainbow Hope Yogadýna gul Special series " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Liforme Rainbow Hope Yogadýna gul Special series

29.900kr
- +

LIFORME Rainbow Hope Mat er sérútgáfa sem hönnuð með það að leiðarljósi að endurspegla og viðurkenna fjölbreytileika mannkynsins.  Liforme lætur 5% af sölu hverrar dýnu renna til GLAAD samtakanna.   

Að sjálfsögðu hefur Rainbow Hope Mat alla eiginleika sem Liforme dýnurnar eru þekktar fyrir. 

Falleg sérsniðin taska fylgir með öllum Liforme dýnum. 

Liforme Yogadýnurnar eru hannaðar af Yoga fólki sem lagði upp í þá vegferð að hanna og framleiða fullkomnustu Yogadýnu sem völ er á.  

Liforme Yogadýnurnar eru með yogastöðu merkingum , "AlignForMe System" sem hentar öllum líkamsbyggingum.       

Liforme Yogadýnurnar eru úr "GripForMe" efni sem er að flestra mati stamasta hráefni í yogadýnur sem fáanlegt er í heiminum í dag , dýnan er einnig stöm við erfiðustu aðstæður þar sem þær eru rennandi blautar t.d. í Hot Yoga. 

Liforme Yogadýnurnar eru "Body Kind" , gefa mikinn stuðning , stöðugleika en jafnframt mýkt.

Liforme Yogadýnurnar eru að mestu úr náttúrulegu hrágúmí , notuð er byltingarkennd hitunar aðferð til að líma saman efra lag við botnlag og kemur í stað venjubundinnar notkunar á lími.  Liforme Yogadýnurnar eru lausar við PVC og algjörlega endurvinnanlegar.   

Þyngd 2.5kg  -  stærð 185 cm x 68 cm - þykkt 4.2 mm 

Pökkun .: Kemur í endurvinnanlegum pappakassa 

Falleg sérsniðin Yogataska fylgir með Liforme dýnunum.  

Liforme Rainbow Hope Mat er sérútgáfa.