0
Hlutir Magn Verð

"Lífrænt Aromandise GYOKURO grænt te 50 gr. " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Lífrænt Aromandise GYOKURO grænt te 50 gr.

2.995kr
- +

Verð frá kr. 2.546.- *

Lífrænt Aromandise GYOKURO te kemur frá Uji héraði sem er almennt talið eitt albesta te ræktunarhéraðið í Japan.  

Fylgt er ströngum aldagömlum ræktunarhefðum sem erfst hafa milli kynslóða. 

GYOKURO grænt te er bragðmikið sælkerate með með létta örvun, ferskt og frískandi.   

Sölueining 50gr. af muldum teblöðum dugar að lágmarki í 30-60 bolla af ljúfengu GYOKURO grænu tei. 

 

 

* Magnafsláttur af öllum Vivo Life vörum,  Matcha, hunangi og húðvörum .: 2stk. 5% afsl., 3stk. 10% afsl. 4+ stk. 15% afsl. og þú blandar vörum að vild til að öðlast afslátt.

Um GYOKURU lifrænt grænt te .:

Eitt allra vinsælasta teið í Japan. 

GYOKURU er bragðmikið sælkerate með ferskt og friskandi sætu bragð.  

GYOKURU hefur létt örvandi áhrif sem hjálpar gegn líkamlegri og andlegri þreytu.  

Nafnið GYOKURU hefur á Japönsku sömu þýðingu og hágæða grænt te. 

Lífrænt Aromandise GYOKURU te kemur af ökrum mjög virtra framleiðanda í Uji héraði í Japan þar sem lögð er áhersla á 100% lífræna ræktun og viðurkenndar aðferðir.   

Geymist á þurrum og köldum stað. 

Um AROMANDISE .: 

Aromandise er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lífrænum afurðum og er langstærsti seljandi á Matcha og japönsku tei í heilsuverslarnir og markaði sem sérhæfa sig í lífrænum afurðum í Frakklandi og víða um Evrópu.

Samstarf Aromandise við sömu framleiðendur í Uji, Japan hefur verið óbreytt í yfir 20 ár. 

Aromandise og Gott Líf sf / Yogi.is hafa nú tekið höndum saman um dreifingu vöru Aromandise á íslandi.   Lögð er áhersla á góða vöru og sanngjarnt vöruverð.