0
Hlutir Magn Verð

"Nuddbolti harður 6.5cm orange " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Nuddbolti harður 6.5cm orange

995kr
- +

  • Stífur nuddbolti
  • Stamt gúmmí gerir notkun auðvelda
  • Margir litir til frá heildsala en okkar val er Orange 
  • Nær djúpt inn í staka punkta (t.d. Bak við herðablöð)
  • Frábær í æfinga/ferðatöskuna

  • Þessir nuddboltar hafa verið geysi vinsælir á liðnum árum.
  • Boltarnir eru stamir og stífir og henta því einstaklega vel í vefjalosun.
  • Boltarnir eru talsvert minni en nuddrúllur og ná því dýpra á einstaka svæði eins og t.d. á bak við herðablöð, inn í mjaðmir o.s.frv.
  • Smæð boltanna gerir þá að frábærum ferðafélögum.
  • Boltarnir eru um 6,5cm að þvermáli og búnir til úr mótuðu gúmmí.