Urban veda
Náttúruleg snyrtivörulína
Urban Veda er margverðlaunuð náttúruleg snyrtivörulína innblásin af lögmálum Ayurveda.
Framleidd í Bretlandi eftir viðurkenndum Vegeterian stöðlum algjörlega laus við umdeild efni eins og Paraben, ólífræn litarefni , Sodium Lauryl Sulfate, Mineral olíu og stökkbreytt efnasambönd (GM).
Urban Veda prófar ekki framleiðsluvöru sína á dýrum.
Daglega erum við að kljást við margháttaða umhverfisþætti sem hafa neiðkvæð áhrif á heilbrigði húðar okkar. Lífstíll okkar endurspeglast oft í útliti húðarinnar.
Urban Veda húðlínan er framleidd með þessa þætti í huga og eingöngu notast við nátturuleg innihaldsefni og lögmál Ayurveda fræðinnar höfð að leiðarljósi þegar leitast er við að upphefja umhverfisþætti 21st aldarinnar og viðhalda heilbrigði húðarinnar.
Okkar sýn er að hin fornu Ayurveda fræði passi vel inní lífstíl 21st aldarinnar en ólíkt mörgum loforðaglöðum lausnum á okkar tímum þá byggja Ayurveda fræðin mun frekar á langtíma lífstílslausnum.
Með náttúrulegri framleiðslu og notkun á eingöngu úrvals hráefnum úr Ayurveda fræðunum, jurtum, blómum, ávöxtum blönduðum vitaminum og viðurkenndum efnum, hjálpa Urban Veda vörurnar húðinni að viðhalda heilbrigði húðarinnar með því að næra hana af Omega ríkum olíum, andoxunarefnum og nauðsynlegum fitusýrum.
Urban Veda línurnar eru þróaðar með það í huga að henta mismunandi húðgerðum byggt á Ayurveda fræðunum og í tengslum við þitt “dosha” Það er greining Ayurveda fræðanna á líkamlegri og andlegri stöðu okkar.
Ayurveda heilsu og lífstílsfræðin eru byggð á 5000 ára þekkingarþróun í Himalaya fjöllunum þar sem notast er við jurtir sem eru ríkar af vítamínum, andoxunarefnum, nauðsynlegum fitusýrum og styrkjandi plöntuefnum.
Urban Veda línurnar hjálpa við að setja umhverfisþætti í jafnvægi með því að hreinsa (purify ), mýkja (sooth ), endurnýja ( revive ) og kalla fram ferskleika ( add radiance )
Við trúum á verðmæti náttúrinnar og leitum því eftir nátturulegum, ferskum og hreinum innihaldsefnum í allar okkar framleiðsluvörur í þeirri viðleitni að viðhalda heilbrigði þeirra.
URBAN VEDA LÍNURNAR .:
Purifying húðlína .: Feit húð / Kapha
Innihald .: Kaldpressuð Neem plöntuolía er með græðandi og bakteríu drepandi eiginleika og er hentug náttúruleg afurð fyrir þá sem eru með feita húð. Olían hefur í senn hreinsandi , stinnandi og mild rakagefandi áhrif og er almennt þekkt í Indlandi sem "the Village Pharmacy"
Lykt .: róandi , hreinsandi og orkugefandi fyrir líkama og sál .: fersk
Virk efni .: Prodew 500 (amminosýrur) , Panthenol (vitamin B5) , Tego Arjuna (collagen-örvandi Ajuna) , Stay C-50 (Vitamin C, andoxunarefni)
Radiance húðlína .: Þurr og dauf húð / Vata
Innihald .: Tego Turmerone ; hluti af Ginger plöntuhópnum sem hefur geislandi og frískandi áhrif á húðina. Turmeric hefur verið notað í Ayurveda fræðunum í meira en 2000 ár og þekkt fyrir útlitsbætandi eiginleika. Þessi blanda laðar fram úr Turmeric virka efnið turmerone sem er ríkt af andoxunarefnum og hefur róandi , frískandi og stinnandi áhrif á húðina. Tilvalið fyrir þurra og daufa húð.
Lykt.: Framandi , stórbrotin , krydduð , hlý o gviðkævm ; austurlensk
Virk efni .: Tego Arjuna ( Aajuna ) , Tecopheryl ( Vitamin E) , Glycerince ( humectant )
Soothing húðlína .: Viðkvæm húð / Pitta
Innihald .: Santalum album - lyktarolia unnin úr sandalwood sem er kallað "royal tree" og kemur frá Mysore héraði á Indlandi. Sandalwood olía er þekkt fyrir góð lyktaráhrif á húð, líkama og sál. Sandalwood olía inniheldur beta-santalol sem er sótthreinsandi og bakteríudrepandi auk þess að endurnæra þurra húð. Róandi áhrif sandalwood olíu hefur orðið til þess að hú er vinsæl í tengslum við m.a. nudd , hugleiðslu og yoga.
Lykt.: Lyktarmikil , balsam , sæta , krydd, jurtir ; austurlenskur viður
Virk efni .: Tego Arjuna ( Aarjuna ) , tocopheryl ( Vitamin E ) , Glycerine ( Humectant )
Reviving húðlína .: Þroskuð og þurr / Tri- dosic
Innihald .: Ayurveda Rose undir áhrifum frá Rose Damansk blómavatni , kvöldvorrósarolíu og Jasmine sem í bland nærir og er rakagefandi fyrir þurra og þroskaða húð.
Lykt.: Viðkvæm , mjúk , fersk blóm , púður ; blóma
Virk efni .: Prodew 500 ( Amminosýrur) , Tego Ajuna ( Collagen örvandi Ajuan + kvöldvorrósarolía ) , Glycerine ( Vegetable ; humectant ) , Stay -C50 (vitamin C; andoxunarefni ) , Tocopheryl (vitamin E, boosts skin + milled Peach health) , Panthenol ( provitamin B5 )