0
Hlutir Magn Verð

Agi eða eftirsjá

Agi eða eftirsjá      smella á mynd til að sjá í fullri stærð 

Í lífinu þurfum við að takast á við tvennskonar sársauka. 

Við getum kallað þá aga-sársauka eða eftirsjá-sársauka

Annar getur haft í för með sér tímabundin óþægindi en hinn ristir djúpt og skilur eftir ör sem lifa með þér alla ævi.  

Fólk hugsar um aga sem eitthvað sem tekur frá þeim frelsi og hamingju,  en hér er sannleikurinn … 

Það að temja sér aga leiðir þegar fram í sækir til aukins frelsis,  hamingju og árangurs. 

 

  • Aginn að fara á fætur kl. 6 gefur þér meiri tíma til að verja með fjölskyldu og ástvinum þegar líður á daginn
  • Aginn að velja salatið í stað óholla skyndibitans veitir þér aukna vellíðan og orku í gegnum daginn. 
  • Aginn að vera einlæg/ur og heiðarleg/ur gefur þér færi á dýpra og innihaldsríkara sambandi við fólkið í kringum þig
  • Aginn að ástunda æfingar gefur þér færi á að viðhalda og byggja upp líkama þinn eins og þig hefur ávallt dreymt um

 

Spurningin er .:   Tímabundin agatengd óþægindi eða nagandi eftirsjá síðar meir. 

Hvert er þitt val ?  

VIVO LIFE og YOGI.is      Þín velsæld  - Okkar ástríða 

 

 

 

Nýjustu blogfærslurnar