0
Hlutir Magn Verð

Þú ert Meistarinn !

Þú ert Meistarinn ! 

 

Þetta byrjar allt með neista !  

 

Óráðinn draumur sem þú fylgir eins og skugginn því þú veist innst inni að eina sem skilur að draum og veruleika er framkvæmd.  

 

Draumurinn tekur sér bólfestu í huga þínum, skýtur rótum og tekur loksins yfir það rými sem áður var fyllt efasemdum.  

 

Þú notar snilligáfu þína og og þrautseigju til að umbreyta draumi í veruleika með því að vinna markvisst að settu marki. 

 

Það sem einu sinni var neisti í huga og endurspeglaðist í augum þínum verður að fullkomnum veruleika sem þú getur snert, haldið á og upplifað með öllum þínum skilningarvitum.  

 

Þú ert meistarinn í þínu lífi ! 

 

 

VIVO LIFE og YOGI.IS  www.yogi.is.   Þín velsæld - Okkar ástríða 

 

Nýjustu blogfærslurnar